Tilkynning vegna samkomubanns
Tilkynning vegna Covid-19.
Heilsa og öryggi skiptir okkur öllu máli ❤️
Við höfum sett handspritt við afgreiðslukassa. Við höfum einnig bætt við aukalegum þrifum á posum, afgreiðsluborði og öðrum snertiflötum. Afgreiðslufólk okkar þvær sér reglulega um hendur yfir daginn og sprittar sig eftir hverja einustu afgreiðslu.
Við munum reyna að passa að hafa alltaf um 1 metra á milli fólks, sérstaklega í röðum við afgreiðslukassa.